Brunahætta í eldri timburhúsum
Brunavarnir í timburhúsum sem eru byggð fyrir 1999 eru mun verri en í nútíma timburhúsum. Því er hættan á bruna meiri og húsið brennur hraðar.
Oft á tíðum eru íbúar ekki meðvitaðir um þetta en í gömlum timburhúsum þarf að hafa ákveðna hluti í huga líkt og:
- Er húsið einangrað með dagblöðum eða sagi?
- Hefur viðhaldi hússins verið sinnt?
- Eru rafmagnslagir í lagi og hafa þær verið yfirfarnar af fagaðila?
Vertu eldklár
Samstarfsaðilar
Eldklár er samstarfsverkefni HMS og LSS um brunavarnir og er okkar markmið að fræða landsmenn um brunavarnir.