Dagur reykskynjarans 2023

Er reykskynjarinn þinn í lagi?

Reykskynjarinn vakir yfir þér og þínu fólki. Eldurinn læðist um og lætur ekki vita af sér, en það er skerandi hljóð reykskynjarans sem vekur þig ef eldur kemur upp á heimili þínu.

Fjöldi reykskynjara

Reykskynjarar eiga að vera í öllum rýmum heimilisins 

Staðsetning

Mikilvægt að staðsetja þá sem næst miðju lofts  

Prófanir

Prófið virkni reykskynjarans að lámarki einu sinni á ári 

Dagur reykskynjarans 2022

Ekki bíða skiptu núna!

Nauðsynlegt er að hafa reykskynjara í öllum rýmum heimilisins, þetta litla en mikilvæga öryggistæki bjargar mannslífum.

Mikilvægt er að skipta reglulega um rafhlöðu í reykskynjaranum. 

„Ekki bíða skiptu núna!“

Reykskynjarar

Ódýr öryggistæki sem geta bjargað mannslífum

Fjöldi reykskyjarar

Öllum rýmum heimilisins þar sem raftæki eru

Rafhlöður

Vera prófaðir reglulega, helst mánaðarlega (bíííb)

Dagur reykskynjarans 2021

Viðtal við Sólrúnu Öldu

Árið 2021 var unnið viðtal við Sólrúnu Öldu Waldorff sem brenndist alvarlega þegar eldsvoði kom upp í íbúð í Mávahlíð árið 2019 og deilir hún lífsreynslu sinni með okkur til að efla umræðuna á sviði forvarna.

Reykskynjarar

Ódýr öryggistæki sem geta bjargað mannslífum

Slökkvitæki

Öflug og geta slökkt í minniháttar eldum.

Flóttaleiðir

Öll heimili ættu að hafa skipulagðar flóttaleiðir og flóttaáætlanir. 

Dagur reykskynjarans​

HMS og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna taka höndum saman þann 1. desember ár hvert og ýta úr vör árlegu forvarnarátaki á degi reykskynjarans.

Hér að neðan má nálgast upplýsingar um eldri herferðir.

Shopping Basket